Longufjorur

Aðbúnaður - Hotel Rjúkandi -

Sólarhrings móttaka er á svæðinu, ókeypis bílastæði, Wi-Fi. Starfsfólk sem talar mörg tungumál og hægt er að fara með fólk í skoðunarferðir. Ef þú hefur einhverja sérstakar þarfir þá endilega látið vita og við munum reyna að hjálpa þér eftir bestu getu.

kettle-in-every-room

Ketill í hverju herbergi

Njóttu kaffi- eða te sopans einnig inná herbergi

Free internet

Frítt internet

Við vitum að mikilvægt er að vera tengdur við umheiminn, því bjóðum við uppá frítt Wi-Fi

Meeting-room

Salur

Viltu halda fund í rólegu umhverfi, við bjóðum upp á fundarherbergi fyrir minni hópa eða allt uppí 60 manns. Einnig er hægt að halda minni veislur og margt fleirra.

restaurant5

Veitingastaður

Matreiðslumenn hótelsins töfra fram hefðbundna íslenska rétti úr úrvals hráefni og hægt er að njóta matarins með glasi af víni eða bjór.